Reykjavík, Iceland

osteria bari

Á Bari bjóðum við upp á góðan mat, vín og notalegt andrúmsloft — staður þar sem gestir njóta samveru og augnabliksins.

Vínin

Við trúum því að vín eigi að vera aðgengileg án flækja og að það gegni mikilvægu hlutverki í að opna fyrir samtöl og samveru.

Maturinn

Maturinn sem við bjóðum upp á endurspeglar rætur kokksins okkar frá Bari á Ítalíu, þar sem einfalt og gott hráefni ræður för.

Staðsetningin

Við erum staðsett í Hafnarstræti í miðbæ Reykjavíkur. Þar viljum við skapa notalegt rými fyrir gesti til að njóta samverustunda.

 

Borðapantanir

Hafnarstræti 9
101 Reykjavík

Sunnudag, miðvikudag–fimmtudags
17:00 — 23:00

Föstudaga & laugardaga
17:00 — 24:00

(+354) 699 6777