Reykjavík, Iceland Reservations → osteria bari Á Bari bjóðum við upp á góðan mat, vín og notalegt andrúmsloft — staður þar sem gestir njóta samveru og augnabliksins. Bóka borð → Vínin Við trúum því að vín eigi að vera aðgengileg án flækja og að það gegni mikilvægu hlutverki í að opna fyrir samtöl og samveru. Maturinn Maturinn sem við bjóðum upp á endurspeglar rætur kokksins okkar frá Bari á Ítalíu, þar sem einfalt og gott hráefni ræður för. Staðsetningin Við erum staðsett í Hafnarstræti í miðbæ Reykjavíkur. Þar viljum við skapa notalegt rými fyrir gesti til að njóta samverustunda. SMÁRÉTTIR ANTIPASTI PIZZA Smáréttir $890 Brauð & smyrja Súrdeigsbrauð frá 280 Bakaríi, þeytt beinmergssmjör $890 $890 Olives Grænar Lucques ólífur, Extra Virgin ólífuolía frá Carpino $890 $890 Grillaðar paprikur Paprikur, Extra Virginólífuolía frá Carpino, Miðjarðarhafskryddblanda $890 $2.190 Bakaður Brie Brie, sulta úr þurrkuðum ávöxtum, hunang, ristaðar möndlur, súrdeigsbrauð frá 280 Bakaríi $2.190 $2.190 Bleikur hummus Kjúklingabauna- og rauðrófuhummus, mango chutney, olía með límónulaufi $2.190 Antipasti $2.190 Kjötbollur arrabbiatasósu Kjötbollur, sterk arrabbiatasósa, parmigiano, Súrdeigsbrauð frá 280 Bakaríi $2.190 $3.190 Calamari Fritti Djúpsteiktur smokkfiskur í Miðjarðarhafskryddblöndu, aioli með gerjaðri sítrónu $3.190 $2.490 Zucchini með fíkjum & stracciatella Kúrbítur, púrtvínsmarineraðar fíkjur, stracciatella, basilika, Extra Virgin ólífuolía frá Carpino $2.490 $2.890 Babaganoush Eggaldinsmyrja, flatbrauð, salat, vegan feta, granatepli, pikklaður perlulaukur $2.890 Pizza $1.990 Margherita San Marzano tómatar, mozzarella, basilika $1.990 $2.290 Ortolana San Marzano tómatar, ferskur mozzarella, grillað eggaldin, grillaður kúrbítur & aioli með grilluðum paprikum $2.290 $2.290 Guspini Ferskur mozzarella, chorizo, kirsuberjatómatar, rauðlaukur, þroskaður cheddar, sósa með kóríander & bleikum pipar $2.290 $2.390 Calabria San Marzano tómatar, ferskur mozzarella, tariello nduja, burratarjómi, kastaníusveppir $2.390 Borðapantanir Hafnarstræti 9101 ReykjavíkSunnudag, miðvikudag–fimmtudags17:00 — 23:00Föstudaga & laugardaga17:00 — 24:00(+354) 699 6777 Bóka borð →